Fundurinn verður haldinn á hótel Glym í Hvalfirði. Rúturnar fara frá safnaðarheimilinu kl 17.30 stundvíslega.