Fundur 14. maí

fimmtudagur, 14. maí 2020 07:45-08:30, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Helmingur félagsmanna, græni hópurinn, mætir á þennan fund. Einar Jónsson, félagi í Borgum, flytur starfsgreinaerindi sem nefnist: Skipulagsfræði og skipulagsgerð. Lára Ingibjörg Ólafsdóttir flytur 3ja mínútna erindi.