Fundur 11. júní

fimmtudagur, 11. júní 2020 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Á dagskrá fundarins verður umræða um hugsanleg verkefni klúbbsins og Málfríður segir okkur frá því hvað réði starfsvali hennar. Fundurinn verður i syttra lagi svo allir geti tekið þátt í að plokka rusl úr Borgarholtinu áður en haldið er til vinnu.