Fyrsti fundur starfsárs

fimmtudagur, 20. ágúst 2020 07:45-08:30, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Fyrirlesari Reynir Ingibjartsson mun fjalla um gönguleiðir í nágrenni Reykjavíkur og víðar. 
Gunnar Stefánsson flytur 3ja mínutna erindið. 

Fyrirkomulag og uppröðum verður meða sama sniði og í vor, það er, 3 við hvert borð. Fyrir þá sem vilja verða grímur í boði. Engin borðnúmer.
Fundurinn er í umsjón Umhverfis og tómstundanefnar og formaður hennar er Þóranna Pálsdóttir.