Fundur með morgunkaffi að hætti Freyju í Safnaðarheimilinu Borgum. Fyrirlesari dagsins verður Steingrímur Jónsson í Svíþjóð og heitir erindi hans „Dead presidents“; innblásið brot úr sögu Bandaríkjanna eftir að hafa hlýtt á texta eftir blúslagahöfundinn Willie Dixons.