Heimsókn Jóns Karls Ólafssonar, umdæmisstjóra

fimmtudagur, 12. september 2024 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili, Hábraut 1, 200 Kópavogur, Ísland

Jón Karl Ólafsson, umdæmisstjóri Rótarý,  verður gestur Borga á fundi næsta fimmtudag, 12. september. Í nýlegu fréttabréfi segir hann meðal annars: "Mig langar að hvetja alla félagsmenn, að koma á þessa fundi.  Ég vil að sjálfsögðu hitta sem flesta vini og félaga í öllum klúbbum, en einnig vil ég fá  sjónarmið sem flestra um stefnumál okkar og framtíð."


Þriggja mínútna erindi flytur Birna Bjarmadóttir.