Fundur í umsjón ungmennanefndar

fimmtudagur, 7. september 2023 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili, Hábraut 1, 200 Kópavogur, Ísland
Fyrirlesari(ar):


Fyrirlesari dagsins er Eysteinn Pétur Lárusson framkvæmdastjóri.

Í erindinu fjallar Eysteinn Pétur um það mikilvæga starf sem unnið er innan Ungmennafélagsins Breiðabliks og spannar allt frá ungabörnum til efri ára. 

Bjarnheiður Guðmundsdóttir flytur 3ja mín erindi.