Fyrirlesari dagsins er Kristinn H
Þorsteinsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Kópavogs.
Titill erindisins er: Áhrifavaldar í rúm 50 ár
Í erindi sínu ætlar
Kristinn að stikla á stóru í máli og myndum um starfsemi
Skógræktarfélags Kópavogs í þau rúm 54 ár sem félagið hefur starfað.
Ágúst Ingi Jónsson
verðandi forseti kynnir 3ja mínútna erindin í vetur.