Traktorinn í sveitinni eða þegar Ferguson kom í Skálmardal.

fimmtudagur, 6. desember 2018 07:45-08:30, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Þriggja mínútna erindi flytur Emma Eyþórsdóttir

Fundurinn er í umsjón ritnefndar; formaður Ágúst Ingi Jónsson.

Ræðumaður er Jónas Haraldsson, fyrrverandi blaðamaður og ritstjóri.