Fundur í Rkl. Borgum. 23. maí. Fundur í umsjón ritnefndar.
Gestur fundarins verður Olga Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Gerplu. Hún fjallar um afreksstefnu Gerplu og einstakan árangur heima og erlendis. Einnig um ungu krakkana, vinnustaðinn, aðstöðuna, aðsóknina, samfélagsmál og fleira sem tengist rekstri þessa stóra íþróttafélags í Kópavogi.