Verslun í gjörbreyttum heimi

fimmtudagur, 24. janúar 2019 07:45-08:30, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Þriggja mínútna erindi: Guðrún Eggertsdóttir.

Ræðumaður Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Verslunar og þjónustu.