Rótarýfundur

fimmtudagur, 13. febrúar 2020 07:45-08:30, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur

Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefndar, formaður Margrét Gunnarsdóttir. Fyrirlesari verður Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Sigþrúður mun segja frá reynslu sinni af hjálparstarfi, en hún sinnti hjálparstarfi um mánaðar skeið á eyjunni Lesbos. Sveinbjörn Sveibjörnsson flytur 3ja mínútna erindi.