18. fundur starfsársins-stjórnarkjör

fimmtudagur, 5. desember 2019 07:45-08:30, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Fundurinn er í umsjón Framkvæmdanefndar, formaður Bjarki Sveinbjörnsson. Á fundinum verður stjórnarkjör.

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir flytur erindi um áhrif loftslagsmengunar á heilsu.

3ja mínútna erindi fellur niður.