Jólahlaðborð- kvöldfundur

fimmtudagur, 28. nóvember 2019 19:00-22:00, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Fundurinn er í umsjón Skemmtinefndar, formaður Margrét Halldórsdóttir. Fundurinn verður kvöldfundur og félagar munu gæða sér á jólahlaðborði.
Fundurinn hefst kl 19 og maturinn kostar 5000 kr á mann. Drykkir verða seldir á kostnaðarverði.