Fundurinn er í umsjón framkvæmdanefndar, formaður Bjarki Sveinbjörnsson. Á dagskrá verður forval til næstu stjórnar auk þess sem Einar Mäntylä, framkvæmdastjóri Auðnu-tæknitorgs ætlar að segja okkur frá því hvernig Auðna-tæknitorg tengir saman vísindin og atvinnulífið .
3ja mínútna erindi fellur niður.