Á fundinum verður fjárhagsáætlun starfsársins kynnt og 3ja mínútna erindið fellur því niður.
Fundurinn er í umsjá Verkefnanefndar, formaður Þóra Þórarinsdóttir.
Silja Ingólfsdóttir deildarstjóri Rauðakrossins í Kópavogi fjallar um verkefni sem félagar í Rótarýklúbbnum Borgum geta hugsanlega tekið að sér og kallar erindið: "Sjálfboðastörf í nærsamfélaginu fyrir misupptekið fólk".