Páll J. Líndal mun fjalla um áhrif umhverfis á líðan okkar og er hugvekja í lok jóla.
Sæl öll og gleðilegt ár,Enn um sinn munum við bjóða rafræna fundi á zoom enda tókst einstaklega vel til fyrir áramót. Mæting var almennt góðð og oft urðu góðar umræður í lok funda. Við munum kynna næstu fundarefni á komandi dögum en vonum að við getum byrjað í næstu viku, þ.e. þriðjudaginn 12.janúar...
Gleðilegt nýtt ár kæru félagar í Hofi. Á fyrsta fundi ársins fáum við sjóðandi heitan gest frá ónefndu fyrirtæki í Garðabæ sem færði okkur fyrsta bóluefnið gegn Covid-19, með blóði, svita og tárum en Júlía Rós Atladóttir, framkvæmdastjóri Distica leiðir okkur í allan sannleikan um vinnuna við að n...
Fyrirlesari dagsins Bjarni Gíslason hjá Hjálparstarfi kirkjunnar Hlekkurinn er https://zoom.us/j/96924083590?pwd=clF4aHVPeUdNQTA2YmlrbzVMSzU2dz09
18. Fundur starfsárs, fundur nr. 3366 frá upphafi.Fundarefni: SamfélagsnefndVísa vikunnar: Ívar Örn Marteinsson
Umsjón 14. fundar starfsársins er í höndum Alþjóðanefndar, formaður Garðar Briem. Gestur fundarins verður Albert Jónsson sendiherra og mun hann ræða um helstu mál á alþjóðavettvangi í upphafi nýs árs og stöðu landsins.Hér er linkur á fundinn
Magnús Gottfreðsson, smitsjúkdómalæknir, mun halda fyrirlestur um bóluefni og bólusetningar. Fundurinn verður netfundur á Zoom.Hlekkur á fundinn er https://zoom.us/j/96378118477
Fundurinn er í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Sveinn Magnússon er formaður og Guðrún Thorsteinson er varaformaður. Fyrirlesari verður Stefán Eiríksson, útvarpsstjóri og erindi hans heitir Ríkisútvarpið, fortíð, nútíð og framtíð 3ja mínútna erindið er í höndum Jóns Benediktssonar
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri ræddi um nýútkomna bók sína "Uppreisn Jóns Arasonar". Gerður var góður rómur að fyrilestri hans og mættu um 40 manns á Zoom fundinn.
Umsjón fundar: StjórnRæðumaður: Daði Már KristóferssonHeiti erindis: Hvers vegna er framtíð íslensks sjávarútvegs björt?
G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinn ætlar að fjalla um starfsemi vegagerðarinnar á fyrsta veffundi ársins.
12.janúar Þorsteinn Sæmundsson flytur erindið: Nýlegar skriður í Noregi og á Íslandi
Slóð:https://us02web.zoom.us/j/82966971461?pwd=NVdqYXF6UXcrMVM0VXJJZHQ3LzdjUT09
Næstkomandi miðvikudag mun Ásgeir Haraldsson, prófessor í barnalækningum, flytja erindi, sem hann nefnir „.....og farsælt nýtt bólusetningaár“.
Fundurinn verður notaður í nefndarstörf. Fundurinn er haldinn á Zoom og verður fundarmönnum skipt í nefndarherbergi í 30 mínútur og formenn segja síðan frá umræðunni og stöðu í nefndinni.
Á fundinum flytur Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur erindið „Loftslagsvá í íslensku samhengi“.
Fyrirlesari verður prófessor Ingileif Jónsdóttir, ónæmisfræðingur og helsti sérfræðingur á Íslandi í bóluefnum og bólusetningum. Hún ætlar að fræða okkur um Covid-19 bóluefnin. 3ja mínútna erindi flytur Lára Ingibjörg Ólafsdóttir.
Á næsta fundi mun Silja Bára Ómarsdóttir, Prófessor í alþjóða stjórnálum við Háskóla Íslands segja okkur frá eldfimri stöðu í Bandarískum stjórnmálum. Gullveig Sæmundardóttir, félagi okkar, verður með þriggja mínutna erindið. Samkomutakmarkanir eru 20 manns og því munum við streyma fundinum sem end...
19. Fundur starfsárs, fundur nr. 3367 frá upphafi.Rafpóstur: Frímann GuðbrandssonVísa vikunnar: Ingimundur Kr. Guðjónsson
Dagskrá 15. fundar starfsársins er á ábyrgð Félagavalsnefndar, formaður nefndarinn er Sjöfn Þórðardóttir.Fundurinn verður notaður til að ræða málefni klúbbsins, ársreikning, fjárhagsáætlun og fyrirkomulag kosninga v/næsta starfsárs.Hér er hægt komast inn á fundinn
Félög á vegum Runólfs standa nú að tveimur nýjum verkefnum á húsnæðismarkaði. Annars vegar er bygging Þorpsins-vistfélags í Gufunesi, sem sérstaklega er ætluð ungu fólki og fyrstu kaupendum íbúðarhúsnæðis þar sem kaupendur geta m.a. notið stofnstyrkja, sem eru nýlunda á húsnæðismarkaði. Eins kannar ...
Reikningar síðasta árs. Fjármál klúbbsins. Karlsárlundur. Tilnefningar til stjórnar næsta árs. Fjárhúsið í Betlhem. Önnur mál.
Fundurinn er í umsjón Kynningarnefndar þar sem Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé er formaður og Sigurður Rúnar Jónsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Þorsteinn Sæmundsson jarðfræðingur við Háskóla Íslands og erindið heitir; Yfirilit um skriðuföllin á Seyðisfirði og það sem gerðist í Noregi...
Stjórn RRM hittist kl. 11.30 á Nauthóli ásamt Davíð Stefáni Guðmundssyni sem kynnti fyrirlesara dagsins. Áður en Zookm fundur hófst, tók stjórn nokkur mál til umræðu. Ljóst að zoom þreytu er farið að gæta hjá félögum en engu að síður hefur mæting verið góð. Ákveðið að bíða eftir niðurstöðu "þríeyk...
Umsjón fundar: KynningarnefndFormaður nefndar: Þorsteinn Tómasson3 mín erindi: Kristján Búason
Þann 19.janúar flytur Róbert Haraldsson kennslustjóri HÍ erindið; Kennsla á tímum Covid-19Fundurinn hefst kl. 12:10 og stendur til 13:00. Hlekkur á zoom verður sendur í tölvupósti fyrir fundinn
Næstkomandi miðvikudag mun Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, flytja erindi, sem hann nefnir „Hálendisþjóðgarður“.
3 eldri félagar okkar verða með ör-starfsgreinaerindi, kynning fyrir þá sem eru nýrri í klúbbnum.Björn Teitsson, Þórhallur Sigtryggsson, og Jón Hlöðver Áskelsson - hver þeirra verður með c.a. 10 mínútna erindi um sig og sín fyrri störf. 3ja mínútna erindi Bjarni Pálsson um ástríðu sína á SUP- ró...
Fundarefni er jólabækur og félagar eru hvattir til að taka bók með á fundinn til að segja frá eða lesa úr.
Stjórnarfundur
Á næsta fundi verður aðal fyrirlesari dagsins úr okkar eigin röðum en félagi okkar Sigríður Hulda Jónsdóttir ætlar að fræða okkur um lífsgæði í leik og starfi. Efnið sem hún fer yfir byggir á rannsóknum úr sál- og lýðheilsufræðum þar sem farið er í gegnum lykilþætti sem hafa áhrif á vellíðan og ár...
Fyrirlesari fimmtudagsins er Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra og mun hann leiða okkur í allan sannleika um hálendisþjóðgarð. Hlekkurinn í fundinn kemur hér: https://zoom.us/j/92491790965?pwd=cWkySWE4KzNsa3ZQSmppVEdnSG9jUT09
20. Fundur starfsárs, fundur nr. 3368 frá upphafi.Fundarefni: Félaga- og starfsgreinanefndVísa vikunnar: Hjalti Pálsson
Dagskrá 16. fundar starfsársins er ábyrgð Ferðanefndar, formaður nefndarinn er Þór Þorláksson.Gestur fundarins verður Kristján Sigurjónsson, forsvarsmaður Turisti.is. Kristján mun fjalla um stöðu og horfur ferðamennskunnar á Íslandi og heiminum öllum.Hér er hægt að komast á fundinn
Guðmundur Ólafsson, prófessor, mun fjalla um Hvíta Rússland. Fundurinn er á vegum alþjóðanefndar og mun Jón Magnússon kynna fyrirlesara.Vegna takmarkana á samkomuhaldi geta einungis 19 félagar mætt á fundinn í safnaðarheimilinu en aðrir verða með í gegnum Zoom fjarfundabúnað. Hlekkur á fundinn er ht...
Rótarýklúbbur Eyjafjarðar verður að Rótarýkúbbi Húnvetninga, eldri félagar flestir flytja sig í Rótarýklúbb Akureyrar og nýir félagar ganga inn.Klúbburinn fær netfangið hunvetningar@rotary.is og vefsíðuna www.rotary.is/hunvetningarNý stjórn kjörin.