Viðurkenning fyrir góðan námsárangur í sérgreinum verknáms

laugardagur, 25. maí 2024

Útskrift Menntaskólans í Kópavogi fór fram við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju laugardaginn 25. í Digraneskirkju.

Rótarýklúbburinn Borgir veitti nýútskrifuðum bakara, Matthildi Ósk Guðbjörnsdóttur viðurkenningu fyrir góðan námsárangur í sérgreinum verknáms.


Frétt á vefsíðu MK.