Stóri Plokkdagurinn 2023

þriðjudagur, 2. maí 2023

13 félagar mættu að plokka í blíðunni og plokkuðu af krafti. 

 Marteinn stóð sig frábærlega í skipulagningu á staðnum.