Eldhugi ársins hjá Rótarýklúbbi Kópavogs er félagi okkar Bjarki Sveinbjörnsson fyrir skráningu og söfnun ísl. tónlistar, Ísmús ofl. Innilega til hamingju Bjarki, þú er vel að þessu kominn.