Í nóvember síðastliðnum fór fram kosning til stjórnar
Borga starfsárið 2023-2024. Kosningin fór fram á netinu, þ.e. forval til
stjórnarkjörs (tilnefning félaga til
stjórnarkjörs) 10. - 16. nóvember og kosningin til stjórnar 22. – 28.
nóvember. Niðurstaðan var tilkynnt á fundi 1. desember og stjórnin verður
skipuð eftirfarandi einstaklingum:
·
Forseti: Emma Eyþórsdóttir (kosin á 2021).
·
Verðandi forseti : Ágúst Ingi Jónsson.
·
Ritari: Heiðrún Hákonardóttir.
·
Gjaldkeri: Anna Linda Aðalgeirsdóttir.
·
Stallari : Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
Nýrri stjórn er óskað velfarnaðar í starfi.
Stjórn Borga 2023-2024. Frá vinsri: Sveinbjörn, Anna Linda, Heiðrún, Emma og Ágúst Ingi.