Kveðja frá MK

föstudagur, 6. janúar 2023

Komið þið sæl og blessuð og gleðilegt ár.

Ég færi ykkur mínar bestu þakkir fyrir stuðninginn á síðasta ári og útskriftina núna í desember.

Ég sendi mynd af verðlaunahafanum en það er hann Juan M Aguirre De Los Santos sem var með hæsta meðaleinkunn í sérgreinum verknáms.

Hafið þið það ljómandi gott á nýju ári.

kveðja

Guðríður Eldey Arnardóttir
skólamesitari