Fundurinn 23. janúar er makafundur.
Fundurinn er í umsjón Umhverfis- og tómstundanefndar, formaður Sigurður Konráðsson. Aðalsteinn Sigurgeirsson, fagmálastjóri Skógræktarinnar flytur erindi sem nefnist endurreisn skóga gegn hamfarahlýnun.
Jón Pétursson flytur 3ja mínútna erindi.