Rótarýfundur verður fimmtudaginn 28. febrúar. Fundur nr. 27 á starfsárinu, 3306 frá upphafi. Dagskrá fundar: Rafpóstur í höndum Frímanns Guðbrandssonar.Vísa Vikunar er í höndum Guðmundar Rúnars Guðmundssonar.
Málefni næstu stjórnar rædd.
Rótarýfundur nr. 25 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Skemmtinefndar og er Börkur Thorodssen formaður hennar. Ræðumaður er Axel Kristinsson sagnfræðingur. Hann mun segja frá bók sinni Hnignun hvaða hnignun. Þriggja mínútna erindið er í höndum Kolbrúnar Benediktsdóttur,
Þjónustunefnd sér um aðalefni. Vikull: Vigfús Sigurðsson
Fundurinn er í umsjón þjóðmálanefndar þar sem Ragnar G. Önundarson er formaður.Gestur fundarins verður Dr. Karl G. Kristinsson prófessor í sýklalyfjafræði og yfirlæknir á sýklafræðideild Landspítalans. Hann mun fjalla um sýklalyfjaónæmi.3ja mínútna erindið verður í höndum Kolbrúnar Jónsdóttur.
Góðir félagar Á fundinum okkar á mánudaginn kemur, 4.mars, á Grand hóteli, mun Bogi Nils Bogason forstóri Icelandair Group flytja okkur erindi um íslenska flugmarkaðinn og Icelandair. Magnús Hreggviðsson mun kynna ræðumanninn. Mbk, Grímur, ritari.
Örerindi
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
RÓTARÝFUNDUR - Draumaeyjan. Tími: 6. Mars 2019 kl.18:15 - 19:30 Heimilisfang: Borgir félagsmiðstöð Spöngin 43, 112 Reykjavík Hlynur J. Arndal mun halda erindi um sögu þekkts bæjar í USA og sýna myndir. Auður Eyjólfsdóttir og Hlynur J. Arndal hafa heimsótt bæinn 6 sinnum, en fyrir all löngu síðan var...
Ólafur Helgi Kjartansson félagi okkar í Rótarýklúbbi Keflavíkur og lögreglustjóri Suðurnesja halda erindi um TRAUST. Ólafur Helgi er einn af fáum „utan-Straums-rótarýfélögum“, sem hefur kíkt til okkar í morgunkaffið endrum og sinnum, alltaf jafn fjallhress og verður þetta örugglega morgunstund m...
Stefán Gunnarsson, framkvæmdastjóri og Eðvarð Þór Williamsson sögðu frá fyrirtækinu.
Sigurjón Pétursson mun kynna fyrir okkur náttúrumyndatökur.3ja mínútna erindi Gunnhildur Sigurðardóttir
Fundargerð er meðfylgjandi.
Fim. 7.3.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00. 7. mars kemur Guðmundur Andri Thorsson alþingismaður og rithöfundur og veltir upp þeirri spurningu hvort skáldið Þorsteinn Erlingsson hafi verið vinstri eða hægri maður.Þorsteinn orti mikið og er ádeila ...
Menningarkvöld
Rótarýfundur verður fimmtudaginn 7. mars. Fundur nr. 28 á starfsárinu, 3307 frá upphafi. Dagskrá fundar: Fundurinn er í höndum alþjóðanefndar.Vísa Vikunar er í höndum Arnas Ragnarssonar.
Rótarýfundur nr. 26 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Sögu- og skjalanefndar og er Kjartan Norðfjörð formaður hennar. Ræðumaður er Karl G. Kristinsson, yfirlæknir og mun hann flytja erindi sem hann nefnir Sérstaða Íslands og áhættan af innflutningi matvæla. Þriggja mínútna erindið var í höndum...
Rótarýdagurinn: Vikull: Valgerður Gunnarsdóttir Félagar í Rótarýklúbbi Húsavíkur héldu þann 9. mars upp á rótarýdaginn á fundi í sal Framsýnar, á fundinn mættu einnig gestir og makar félaga þá heimsottu 5 félagar frá Rótarýklúbbi Akureyrar klúbbinn. Þremur félögum voru veittar Paul Harrys orður á...
Nefndarfundur í þjóðmálanefnd. Mættir voru Ásgerður Halldórsdóttir, Arnar Bjarnason, Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttur, jón B. Stefánsson og Örn Erlingsson
Fundurinn er í umsjón Æskulýðsnefndar þar sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður og Össur Stefánsson er varaformaður.Gestur fundarins verður Ásta Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Stjörnunnar og mun erindi hennar fjalla um starfssemi félagsins og hugmyndafræðina sem liggur að baki.3ja mínútna...
Ágætu Rótarýfélagar Á fundi okkar á mánudaginn kemur, 11. mars, mun Dr. Finnbogi Rútur Þormóðsson halda fyrir okkur erindi um arfgenga heilablæðingu og Alzheimer sjúkdóminn. Friðrik Alexandersson kynnir ræðumann. Kristján Búason verður með þriggja mínútna erindi. Mbk, Grímur Grímur þ. Valdi...
Gylfi Arnbjörnsson fjalla um kjarasamninga.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting. Today we will have the pleasure of the professional presentation by Kevin Costello. We hope to see as many of you as possible.
RÓTARÝFUNDUR – Ásta Þorleifsdóttir. Pakistan heillandi heimur. Ásta Þorleifsdóttir segir frá ferð sinni til Pakistan. Hún mun sýna myndir frá Karakórum fjallgarðinum með fjöllunum K2 og Nanga Parbat. Ásta segir einnig frá mannlífinu í Pakistan sem er heillandi heimur. Fundurinn er nr. 27 á starfsári...
Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna heldur erindi.Fundurinn er í umsjá stjórnarMunið að gestir eru velkomnir.Sjáumst einnig á FB
Þriggja mínútna erindi: Stefán Björnsson.Ræðumaður Guðmundur Ásmundsson, skólastjóri Kópavogsskóla.
Davíð Waage sölu og markaðssjóri Hampiðjunar mun kynna fyrir okkur þróun, framleiðslu og sölu á ofurtógum.Bessi Þorsteinsson flytur 3ja mínútna erindi.
Fim. 14.3.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00.