Calendar: Past events and reports

Reset search
  • Bókaklúbbur

    Saturday, September 14, 2024 11:55-12:00

    Næsti fundur bókaklúbbsins verður laugardaginn 14. september. kl. 11:00 í húsakynnum Rótarý Ísland að Suðurlandsbraut 54. Þetta er jafnframt fyrsti fundur klúbbsins á starfsárinu. Klúbburinn er fyrir félaga í Rótarý Borgum og eru allir hvattir til að taka þátt. Þetta eru óformlegir fundir þar sem ...

    Rótarýumdæmið á Íslandi
  • Heimsókn Jóns Karls Ólafssonar, umdæmisstjóra

    Thursday, September 12, 2024 07:45-08:45

    Jón Karl Ólafsson, umdæmisstjóri Rótarý,  verður gestur Borga á fundi næsta fimmtudag, 12. september. Í nýlegu fréttabréfi segir hann meðal annars: "Mig langar að hvetja alla félagsmenn, að koma á þessa fundi.  Ég vil að sjálfsögðu hitta sem flesta vini og félaga í öllum klúbbum, en einnig vil ég f...

    Borgir - safnaðarheimili
  • Ferð í Selborgir

    Saturday, September 7, 2024 12:00

    Laugardaginn 7. sept. kl.12.00 verður gróðursetningaferð upp í Selborgir, auk þess sem skilti fyrir trjáræktarsvæðið okkar verður sett upp í tilefni 25 ára afmælisárs klúbbsins. Freyja ætlar að nesta okkur og að sjálfssögðu verður gammel með í för. Vonum að sem flestir mæti, með maka og börn eftir...

    Selborgir
Show 1 - 3 of 3 3