Fyrirlesari á næsta fundi verður Óskar Arnórsson fjármálastjóri Rio Tinto á Íslandi. Hann mun fara yfir rekstur álversins í máli og myndum. Mikil umræða hefur verið um álverin og áhrif þeirra á íslenskt efnahagslíf.
Fundur er settur kl. 17, spjallrásin opnar kl. 16:45 og öll velkomin Pétur Bauer fer með hugleiðingu fundar 17:20 Soffía Heiða bauð gesti fundar, Ásgeiri Jónssyni, hæstaréttalögmanni, til okkar. Ásgeir mun segja okkur sitthvað um erfðir og erfðamál. Það verður áhugavert að heyra hvernig þessum mál...
Umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi, Sigríður Björk Gunnarsdóttir heimsækir Rótarýklúbb Seltjarnarness föstudaginn 14. nóvember
Jón Karl Ólafsson mun fjalla um flugrekstur á Íslandi og reifa hvort þörf sé á tveimur íslenskum flugfélögum þegar tugir erlendra flugfélaga fljúga áætlunarflug til og frá landinu og engin íslensk flugfélög hafa verið langlíf að Icelandair undanskildu.
Á fundinum sem er á vegum stjórnar verða niðurstöður kosninga til stjórnar fyrir starfsárið 2026-27 kynntar og fjallað um starfsárið sem er yfirstandandi. Farið verður yfir nýja könnun sem gerð var í haust hjá umdæminu um rótarýklúbba og fundi þeirra.
Taktu daginn frá fyrir umdæmisþing Rótarý 2026 sem haldið verður í Mosfellsbæ 9. - 10. október. Undirbúningur er á frumstigi en þegar eru spennandi vangaveltu í gangi og þess virði að mæta. Elísabet Ólafsdóttir sem verður umdæmisstjóri Rótarý 2026-2026 mun kynna þingið á heimsóknum sínum til klúbba...