Kenýa
Wednesday, November 5, 2025
Kenýaverkefnið Verkefnið fólst í því að setja upp sólarsellur á þak skóla sem er nýbyggður og er bæði skóli og heimili 40 umkomulausra barna. Sólarsellurnar duga fyrir lýsingu, tölvur, þvottavél og ísskáp. Ólafur Halldórsson er stofnandi Bjartrar sýnar og stjórnandi Takk, heimilisins, sem rekur skó...