Verkefnanefnd sótti um og fékk styrk til plöntukaupa. Verkfæri og áburður verður á staðnum og vantar því einungis gróðursetningarglaðar hendur.